Ég er núna með hlaupabóluna og hef lítið annað að gera en að lesa og að vera í tölvunni :0( Annars er það alveg ágætt.Ég var núna fyrir stuttu að klára bók eftir Michael Ende og heitir hún Mómó.
Í útjaðri borgar þar sem er fátækrahverfi er. Hún sest að í hringleikhúsi og verur vinur allra í þessari indælu sveit! Hún eignast þó tvo albestu vini.Það er Beppó götusópari og Gígí.
Félagsskapur Grámenna vinnur öttullega að því að fá fólk til að leggja tíma sinn í tímasparisjóð. Því ákafar sem fólkið sparar tíma sinn, því fátæklegri verður tilvera þess. Börnin verða verst fyrir barðinu á tímaskortinum en mótmæli þeirra heyrast ekki. Neyðin er mikil og heimurinn virðist algjörlega á valdi Grámennanna þegar hinn dularfulli Meistari Secundus Minutus Hora ákveður að grípa til sinna ráða með aðstoð Mómó, stríðhærðs og tötralegs barns úr mannheimum, og skjaldbökunnar.
Sjálfur höfundurinn eins og er búið að taka fram heitir Michael Endefæddist 12. nóvember 1972. Hann ólst upp í Munchen og for þar í leiklistarskóla og lauk þar prófi. Hann giftist konu árið 1965 en það var leikkona sem heitir Ingeborg Hoffmann og búa þau hjónin (eftir bókinni sem er gömul!) í Ganzano rétt sunnan við Róm. Áður en að hannn giftist ingeborg starfaði hann sem leikstjóri um tímaí ýmsum borgum þýskalandsþ
Ende hefur fengið mörg verðlaun.t.d þýsku barnabóka verðlaunin, H.C.Andersenverðlaunin og margt fleira.
…Heyrru núhh kveð ég bra úr stundinni okkar.. bæjj;*