Bert er sextán ára og nýbúinn með skólann.Nú bíður hinn ríki frændi hans honum í heimsókn til New York!Patricía var alls ekki ánægð.Hún heldur að hann verði skotinn í öllum stelpunum út í Ameríku.Hvernig getur henni dottið það í hug?
Í New York bíður hans algjört lúxus líf,Hann er sóttur með limúsínu út á flugvöll,og fer eiginlega bara á fínustu veitingastaðina,og fer í margar útsýnisferðir……Bert líður eins og hann sé heimsfræg rokkstjarna.
Svo kynnist hann strák sem er jafngamall og hann á heima í húsinu,hann er svo bólugrafinn að hann er bólugrafnari en Bert,sem hélt hann væri bólugrafnasti strákur í heimi.
Kevin fattar að kalla Bert ,,Babyface“.En það er líka honum að þakka að Bert kynnist sætustu stelpu sem hann hefur séð.
Hún er auðvitað kölluð ,,sugar”.
Tenging næst ekki við gagnagrunnsþjón: Unknown MySQL Server Host ‘cartman.hugi.is’ (11)