—Spolier… er að fara að segja frá bókinni í heild—













Artemis Fowl:Samsærið

Bókin fjallar um 14 ára dreng: Artemis Fowl, bráðgáfaðan
glæpasnilling. Í “Álfheimum”(þar sem álfarnir búa) eru fundnir
“Snigilleysar” ólöglegar byssur, skutla til að komast upp á
yfirborðið og það sem meira er: Batterý (class A illegal human
power scources) hjá svartálfunum. Á meðan er Artemis að
byrja leit á heittþráðum föður sínum. Artemis fellur strax undir
grun hjá BÚÁLF-lögreglu álfanna (Bestu Útrásar og
Áhlaupssveitir Lögregglunnar F*****). Hann er fluttur til
álfanna en segist ekki vita neitt (enda er það raunin). Hann
bíðst til að hjálpa við rannsóknina ef að álfarnir hjálpa honum
við leitina að föður Artemisar-Artemis Fowl eldri. Eftir að hafa
séð um franska manninn sem reddaði álfunum batterýunum
fara Artemis, lífvörðurinn hans Butler, Root lögregluvarðstjóri
og erkióvinur Artemisar úr álfheimum-Hollý Short til rússlands
að leita Artemisar eldri. Það er á ágætri leið þegar “óþjálfað”
lið svartálfa ræðst á þau 4. Þau sleppa naumlega undan, sum
nærri dauða en lífi í “Grænu lestina”-eitruðustu lest í heimi…
þau fá uppl. frá Eyki (kentár með ofsóknarði, tæknisnillingur
álfanna) að allt sé í bál og brandi í undirheimum og um
Samsæri það er bókin fjallar um. Þau leita þá upp Snik
Grafan, stelsjúkan dverg og fá hann eftir smá eltingarleik til
liðs við sig til að brjótast inní “Kóbó-verksmiðjunar” þar sem
samsærið er að mestu upprunnið. Þar gerist margt og endar
það með því að aðalmenn samsærisins verða “dálítið” pirruð
útí hvort annað og fara að “slást”. Eftir það að reglu er búið að
koma á í “undirheimum” fer Artemis & co. aftur til rússlands
og tekst þeim að bjarga föður Artemisar.

1 strange thing…

Það að þrátt f. það að álfarnir séu “…milljónum ára á undan
ykkur (mönnunum) í þróununni…” eru enn svartálfar með
uppreisn, tröll o.fl. þar sem ég myndi halda að með svo mikla
þróun væri þróunin siðferðislega “meiri” en raun ber vitni.
—————————
Snilldarbók sem á allt skilið!

Bókin kom út árið 2002 og er eftir Eoin Colfer. Bókin heitir á
frummálinu Artemis Fowl: The artic incident. Það er JPV
útgáfa sem gefur nókina út.

kv. Amon