
Morgan Kane er kúreki í hinu gamla og villta vestri. Móðir hans og faðir voru frá Írlandi og hann fæddist einn rigningardag í rústum vagnalestar á Santa Fé slóðinni 1855 .Hann hann gerði margt skrautlegt og hans blóði drifna slóð er lýst, ævintýri eftir ævintýri.
Höfundur bókanna kallar sig Lois Masterson en heitir réttu nafni Kjell Hallbing og er norskur. Þannig að það má segja að Morgan Kane sé norskur kúreki. Notast var við sögulegar staðreyndir í bókunum og allt smellur saman.
Whyatt Earp einn frægasti kúreki sem uppi hefur verið kemur í bókunum sem og Clanton bræður, Dalton bræður(sem að eru einnig í Lukku-Láka) og Doc Holliday.