Flarestorm er nýlegur Playstation 1 hermir fyrir Mac OS X eingöngu sem spilar nú þegar nokkra leiki mjög vel. (Samt enn Alpha, þannig að ekki búast við CVGS gæðum). - psx.emuscene.com fyrir meiri upplýsingar.
<a href="http://www.apple.com/ipod">iPod</a> er nú komið í 20GB útgáfu auk 10GB og 5GB sem vori fyrir, einnig er hægt að nota það sem FireWire Harðan disk ef menn kjósa það. 10 tíma batterý, samhæfni við iTunes3 og gæða headfónar eru aðeins meðal hinna fjölmörgu kosta þess. iPod kostar ftá 25.000 og uppí 42.000
Apple eru komnir með nýja G4 turna sem eru allir Dual G4 örra, 867 mhz, 1 ghz og 1,25 ghz. System bus er orðinn hærri (133hz í 867, og 167hz í hinum). Einnig nota þeir allir DDR minni og taka 4 ATA vélbúnaði (2x ATA-100 og 2x ATA-66).
MacOS 10.2 var opinberlega kynnt í Macworld keynote ræðu Steve jobs þann 17. Júlí. Þó svo að flestir hafi haft vitneskju af því áður. Kerfið lofar góðu og hefur verið lofað innan 5 vikna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..