já ef þú þarft uppað 1000 gb þarftu hvort sem er að fá þér flakkara, þar sem þú býst varla við því að á þessu ári væri að fara að koma table tölva sem væri með 1000gb harðadisk hehe
svo redda þér einhvern kick ass TB flakkara, usb millistykkið ..sem mig minnir að fylgir með? og bara.. boom!