Þetta skjákort gefur þér samt sem áður kleift að keyra alla nýjustu leikina, og er þessvegna alveg nógu gott.
Ég þarf ekkert i7 alveg eins og að ég þarf ekkert að kaupa iMac með 16gb af vinnslumynni.
Ég hef séð 2009 model af iMac keyra Crysis, Left 4 Dead og COD á ágætis framerate-i.
Einu rökin sem þú ert að koma með eru þau að skjákortið sé úrelt, hvað með allt hitt, þetta er svona eins og ef ég væri að segja að einhver bíll væri lélegur baaara vegna þess að hann er með túrbínu frá 2008, en ekki 2010.
Þetta sívinsæla tölvuleikjadæmi er svo þröngt og lélegt, ég gæti gert það sama, tekið þröngt einsleitt dæmi, mig t.d, ég á makka…og Xbox 360…og Wii, ég þarf ekkert að geta keyrt þessa leiki og þessvegna er Mac best. Þú sérð væntanlega hvað þetta er kjánalegt, ég hefði átt að bæta við “Fyrir mig” þarna í endan.
Og eitt en, Windows montar sig kannski ekki, eins og þú sagðir. (Þó svo að nýjasta auglýsingaherferðin þeirra “I´m a PC” sé frekar montskotin og smeðjuleg) Þá gerir þú það samt, og ert þ.a.l. að skjóta þig í fótinn, til hamingju með það.
Bætt við 10. janúar 2010 - 20:27 Og eitt en í sambandi við i7: copy paste af www.apple.com
2.8GHz quad-core Intel Core i7 processor with 8MB shared L3 cache; Turbo Boost dynamic performance up to 3.46GHz; Hyper-Threading for up to eight virtual cores
Sweeeeekk.