ææ, þetta var heimskulegast komment sem ég hef séð.
Í fyrsta lagi er það stýrikerfið sem þarf drivera á harðbúnað, ekki forrit.
Forrit nota svo forritunarkóða, sem þú hefur kannski ekki heyrt um en þeir eru notaðir til að búa til forritin, forritunartungumálin verða að vera studd af stýrikerfinu.
Síðast þegar ég vissi var drivera support í Windows Vista sá versti sem til er en þó aðeins skárri í XP. Td. til að nota útværan harðan disk í Win þarf naður fyrst að downloada driverum, síðan installa þeim og svo loks restarta tölvunni.
Þetta er vegna þess að Windows runnar á allskyns harðbúnaði sem það þekkir ekki og verður því hver frammleiðandi fyrir sig að búa til sína drivera.
En þar sem að Mac Os X er bara gerður fyrir harðbúnað hannaðan af Apple þá þarf enga sérstaka drivera og plun'nd'play er ráðandi þar.
Að sjálfsögðu geta allir sem vilja gert forrit á makkan, svo lengi sem þau styðja forritunartúngumálið sem stýrikerfið skilur.
Og svo er hægt að nota ýmis forrit til að nota forrit hönnuð fyrir windows á makkanum - eða jafnvel installað Windows að fullu.
svo að niðurstaðan er þessi: commentil þitt var eitt stykki complete EPIC fail.