Annars þá vill langflest nútíma fólk (ekki þú) vera með net, hátalara, webcam og mic en það er töluvert ódýrara að kaupa það innbyggt í tölvunni en ef maður fær sér slíkt eftirá…
Net: Ok, það að hafa net er náttúrulega nauðsynlegt að hafa net, en það er engin nauðsyn að hafa það þráðlaust.
Hátalarar: Alls ekki nauðsynlegir, hægt er að nota headphone í staðinn og auk þess eru sumir skjáir með innbyggða hátalara hvort eð er (og innbyggður hátalari í skjá er ekki beint 5.1 kerfi, þó að það sé ekkert nauðsynlegt heldur)
Webcam: Ekkert notagildi nema maður vilji hafa myndavél beintengda í tölvuna og/eða í online chatti, therefore not required.
Mic: Eins og áður ekki nauðsynlegur en sum forrit þurfa mic T.D. skype og fleiri spjall forrit. Og í online leikjum getur verið þægilegt að hafa talsamband við liðsfélaga, but you wouldn't know anything about that now would you?
Verð: Það er rétt að það að kaupa allt innbyggt sé kannski ódýrara, en þegar maður er hvort eð er ekkert endilega að kaupa allan þennan aukabúnað þá er verðið svolítið minna á Pc.
Ps. Kaupi maður hátalara/headphone, webcam eða mic fyrir PC er hægt að nota það aftur og aftur, þrátt fyrir að kaupa nýja pc. Á makka með öllu inbyggðu aftur á móti er maður að að kaupa það aftur og aftur í hvert skipti sem nýr mac er keyptur!