Apple TV Apple TV, sniðugt tæki sem maður tengir við tölvuna og þá flytjast myndir, sjónvarpsþættir og fleira sem maður er með í iTunes inn í tækið. Þá er bara að tengja við sjónvarp til að spila.