Mac OS X Leopard
Væntanlegt stýrikerfi frá Apple, inniheldur forritið Time Machine sem gerir manni kleift að ná í gamlar möppur, skjöl og margt, margt fleira sem maður var búinn að henda kannski fyrir tveimur árum síðan. Einnig verða uppfærslur á helstu forritunum, eins og Mail og iChat.