Besta notkun á iPod og batteríum yfirleitt er að hlaða þau alveg full í fyrsta skiptið. Það er mjög mikilvægt þar sem batteríið “venst” því. Ef þú hleður hann bara helminginn fyrst þá getur batteríið “vanist” því og þá hleðst það bara ca helminginn. Það getur þó verið í lagi en mælt er með fullri hleðslu fyrst.
Svo þegar þú ert að hlaða hann venjulega þá borgar sig að tæma batteríið alveg áður en þú ferð að hlaða hann. Svo hlaða hann alveg fullann. Og ef þú ætlar að geyma hann þá er mjög mikilvægt að geyma hann fullann. Þetta er bara eitthvað sem maður þarf að venja sig á og margborgar sig.
Varist að hafa orðið “vefstjóri” í undirskrift því þá tekur *vefstjóri það út! :) Vinsamlegast hafið ekki fleiri en 4 línur í undirskrift.