Minnsta Mac tölvan.:! Mini mac? Vél sem er svo lítil, að hún kemst hvar sem er. Þú notar bara skjáinn, hnappaborðið og músina sem þú átt nú þegar og skiptir tölvunni sjálfri út með þessum eðalgrip.

Á öllum vélunum er eitt FireWire 400 tengi, tvö USB 2.0 tengi, 10/100 Ethernet og 56k V.92 mótald.

Lítið mál er að tengja tölvuna við sjónvarp með sérstöku DVI í S-VHS tengi sem er fáanlegt sem aukahlutur.
er þetta eki frekar cool?