Sælir.

Ég er EKKI macintosh-aðdáandi. Það er ástæðan fyrir að mig vantar
hjálp.

Um daginn skrifaði ég lítið forrit, sem hægt er að nálgast hér:
http://www.sourceforge.net/projects/fractical.
Hér er að finna binary útgáfu fyrir windows og kóða sem auðvelt
er að vistþýða í linux (þeas, það fylgir makefile með).

Forritið sem skrifað í C++, með hjálp gluggatóls sem heitir
wxwindows og er hægt að nálgast hér:
http://www.wxwindows.org. Þar er að finna útgáfur fyrir unix-kerfi
windows og macintosh.

Svo, ef einhver kann vill spreyta sig, þá vantar mig macintosh
port af þessu forriti. Það eina sem þyrfti að gera er að ná sér
í wxwindows (slóð hér að ofan), finna út hvernig hægt er að fá
það til að virka undir macintosh og vistþýða forritið, svo hægt
sé að keyra það á mac.

Er einhver sem trystir sér í þetta?<br><br>“Allar reglur hafa undantekningu nema þessi”