router virkar þannig að hann tengist fyrir þig inn á adslið, og þá tengir þú bara tölvuna þína í routerinn. (gegnum ethernet)
hann getur virkar sem dhcp host og gefur öllum tölvum sem tengjast honum nettengingu (og local IP).
þetta þýðir að þú þarft að ekki að tengjast adslinu sem þarf annars að gera og þú getur tengt margar tölvur í einu inni á sama adsl modemið.
ég mæli með 4porta <a href="
http://linksys.com/Products/product.asp?grid=23&prid=20“ target=”_blank">linksys BEFSR41</a>, kostar ekki nema 100$ og tók mig enni nema 5 mín að tengja hann og láta allt virka, þeir kenna manni ekki hvernig á að gera þetta á mac, en það er mjög einfalt.
auk þess er alveg þess virði að tengjast hringiðunni eða íslandssíma, hef notað bæði og virkaði fínt hjá mér
spaceball