Ég mundi nota Firefox eða Chrome, eftir að hafa prófað báða og lesið mikið af reviews get ég ennþá ekki ákveðið hvort er betri, en nota Firefox af gömlum vana.
Transmission er fínt torrent forrit, en það verður svoldið þungt í keyrslu ef þú ert með mörg torrent opin (til ef þú vilt seeda mikið). Ég nota Vuze núna, mér virðist það vera töluvert léttara í keyrslu. Þess skal geta að ég er með 10.4, nýrri útgáfur af Transmission gætu verið léttari í keyrslu.
Mér finnst Quicksilver snilldar forrit, VLC er nátturulega must og síðan er TextMate besti text editor á Mac.
Also, þú ert ennþá með PC (Personal Computer).
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“