ég er því ósammála.
Allavega á macca, sérstaklega ef þú vilt bara forrit sem auðvelt er til að horfa á hlutina.
Ef ég á að koma með dæmi um það sem er þæginlegra er að þú getur notað play/pause takkann á lyklaborðinu jafnvel þótt þú sért bæði með iTunes og quicktime opið, en aftur á móti ef þú ert með VLC opið en ert ekki að nota það í augnablikinu og ætlar að starta lag í itunes fer bæði lagið og myndin sem að þú varst annaðhvort búinn að pausa eða ert með opna í gang.
Í öðru lagi geturu haft marga filea opna í einu í quicktime, þá í mismunandi gluggum, t.d. ef þú ert að horfa á mynd en vilt taka þér runkpásu, þá er erfitt að vera bæði með myndina opna og klám í VLC
Í þriðja lagi er miklu þægilegra viðmót fyrir trackpadið með quicktime heldur en VLC fyrir þá sem kjósa að nota slíkt, eins og mig.
Ég gæti sennielga komið með fleiri ástæður fyrir því að ég kýs quicktime, en ég nenni ekki að fara nánar út í það að svo stöddu.
Vissulega ber quicktime með sér sína galla, t.d. að ekki sé hægt að opna ýmis formöt, svosem wmv. file og fleira.
Svo mér finnst óþarfi af þinni hálfu að alhæfa að eitthvað forrit, í þessu tilviki VLC, sé betra en eitthvað annað forrit, þar sem gæðin fara að mestu leiti eftir mati hvers einstaklings. blablabla.
afsakaðu þessa ræðu.