Ég var með flakkarann minn tengdan og ætlaði að runna leik á macbook tölvunni minni sem er greinilega á einhverju mótþróaskeiði núna. En það var semsagt bug i leiknum og hann fraus í startuppi. Þegar ég tengdi flakkarann svo aftur eftir restart þá kemur flakkarinn upp svona:
http://img694.imageshack.us/img694/9123/picture1lc.pngHvað á ég að gera til að laga þetta?
Kv. JonniS
You only have ONE life, for gods sake live it!