ástæðan fyrir því að fá sér mac, fer soldið eftir hverju þú ert vanur og hvað þú vilt gera. Á mac ertu með nánast sama office pakka, og svipaðan explorer. Talvan er aðeins dýrari en þú færð það aftur með endingu, hraða og stöðugleika. En annars er munurinn á apple laptop og góðum Dell eða HP laptop ekki stór.
Ef þú vilt nota tölvuna í grafík eða hljóð vinnslu þá mæla auðvitað flestir atvinnumenn með mac, þó að pc standi alveg fyrir sínu.
Ástæðan fyrir því að fá sér laptop er, ef þú ert mikið á ferðinni, vilt nota hana i skóla eða vinnu. ég mæli ekki með því að fá mér laptop til að nota bara heima við. Sparar plássið og er þægilegt, en er dýrara og hitnar gífurlega mikið við notkun.
kveðja
spaceball