._.
hægvirk macbook
Eg er hér með apple tölvu sem kærastan mín á. Tölvan er farin að vera pínu hægvirk eins og gengur og gerist með tölvur þegar þær eru farnar að eldast. Nú er ég windows maður, og kann þar af leiðandi ekkert á mac stýrikerfi og veit því ekkert hvað er hægt að gera til að hreinsa tölvuna eða defragmenta eða eithvað slíkt, nenni varla að standa í því að formatta tölvuna en ef þið eruð með einhver ráð þá endilega komið með þau!