hehe ekki rétti staðurinn til að fá hlutlausa gagnrýni..
en annars þá er ég á því að það er vel þess virði að fá sér mac, ef það er það sem þú fýlar, ég fékk mér minn þriðja um daginn, sem var í þessu tilfelli macbook pro, og af öllu sem ég hef heyrt og minni eigin reynslu þá nýtist t.d. vinnsluminni TÖLUVERT betur í mac os, t.d. var ég með tölvu sem var með rétt yfir 2ghz örgjafa með 1gb vinnsluminni sem keyrðu svo miiikið betur en windows (reyndar vista) á 1,5gb með 2,5-6(minni mig) og við erum ekkert að tala um svona smámunarsemi, heldur bara munurinn á því að starta forrit og klára að starta það í vista og að klára það sem ég ætlaði að gera í forritun í macanum..
en eins og ég segi alltaf við alla sem vilja fara yfir í mac, prufaðu það VEL áður en þú gerir það.. mér þætti það mjög furðulegt ef einhver þætti mac os óþæginlegt en betra að vera viss en að eyða HELLINGS pening og sjá eftir því ;)
svo aftur á móti þá seljast þær eins og heitarlummur OG á fínu verði.. þar sem þetta virðist hækka reglulega og þá geturðu selt hana notaða á það sama og jafnvel hærra en þú borgaðir nýja! hehe