Það myndast ekkert svarthol í batteríið. Ef að tölvan er í sambandi, og batteríið futthlaðið (ath að tölvan hleður batterýið ekki ef það er yfir 95% eða eitthvað svoleiðis heldur leyfir því bara að halda sínu) þá er batterýið bara á standby, soltið eins og UPS.
Öll hleðslubatterý vína með tímanum, sama hvernig þau eru notuð, en vissulega eru ýmsar leiðir til að halda því við lengur, eins og að nota og hlaða það nokkuð jafnt.
Persónulega stressa ég mig ekkert á þessu, nota bara tölvuna. Ef að batterýið lifir ekki nema í 3 ár, þá er það bara þannig.
Að hafa ekkert batterý í tölvunni er gjörsamlega óþolandi þegar að maður er með magsafe tengi. Amk myndi ég ekki nenna að tölvan hjá mér deyji í hvert skipti sem ég rek mig í snúruna, því það þarf nú ekki mikið til.
Einnig finnst mér líka mjög þægilegt að vera með batterýið ef að það t.d. fer rafmagnið.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF