Ipod shuffle
já kæru menn ég keypti eitt stykki ipod shuffle 3gen en hann vill ekki segja mér hvað lögin heita. Maður á að halda miðjutakkanum á heyrnatólunum inni og þá á hann að segja nafnið á laginu en það kemur alltaf bara “bíp” hljóð sem leyfir mér að velja playlist. gæti eitthver hjálpað mér?