Sælir.

Ég var að velta fyrir mér hvort það væri einhver leið að tengja macbook við sjónvarp? TV flakkarinn minn er ónýtur og ég er kominn með ansi mikla leið á að horfa á allt í tölvunni.

Vitiði um eitthvað?(:
You only have ONE life, for gods sake live it!