Ég get ekki hlaðið hann, sama hversu lengi ég hleð hann þá deyr hann alltaf. Ég get bara hlustað á hann efað ég er með hann tengdann beint í rafmagn. Er ekki batteríið bara dautt? Er ekki bara ísí að kaupa nýtt á netinu og skipta sjálfur?