Þar sem diskadrifið mitt er bilað og nær aldrei að klára að lesa windows installation diskana sem ég reyni að nota var ég að velta fyrir mér hvort það væri einhver leið að installa windows með bootcamp án disks? Semsagt með flakkara/utanáliggjandi disk, usb lykli eða bara einhverju?
Öll hjálp vel þegin.
Kv. JonniS
You only have ONE life, for gods sake live it!