
Flakkarinn minn.
Ég var að fá flakkarann minn aftur eftir viðgerð og þeir breyttu einhverju svo hann virkar ekki á mac lengur bara windows. Kann einhver að breyta þessu? Þarf nauðsinlega að nota flakkarann.