Ég er hér með Mac fartölvu með myndavél, en ég hef fylgst með henni vandlega.. Hér eru nokkrir gallar við hana..
*Hún hitnar fljótt
-(Gerðist við vinkonu mína)*Leikirnir virkuðu bara smá, en svo hættu þeir að virka
*Batteríið útrann, orsök er að tölvan þarf alltaf að vera í sambandi, ef tekið er úr sambandi bara slökknar á henni
*MSN-ið er lélegt, það þarf ekki að ræða nánar um það
*Hún frosnar frekar oft, þá þarf að restarta henni
Sumum finnast þessar tölvur algjör gæði, en ég bara sé ekki hvað á að vera betra við hana, sure, það er auðvelt að læra á svona truntu, en þegar maður veit hvað windows getur gefið manni er bara ekki hægt að hrósa mac, annars vil ég forðast álit sem mótmæla orðum mínum, en þetta er bara sterka skoðun mín á þessum truntum