Ofhitnun eða bara eðlilegt
hæhæ í sambandi við makkann þá finnst mér viftan farin að fara meira í gang en hún gerði og tölvan er bara 1 árs , það var einusinni þannig að hún var alltaf í gangi og þá var bara eh dæmi activity monitor sem þurfi að slökkva á. Ég veit ekkert afhv þetta er svona og hún hitnar líka mjög mikið og ég er kannski með hana uppí rúmi bara á sænginni og þá hitnar hún líka rosalega og viftan fer í gang. Gæti verið eh sem er í gangi bakvið tölvuna sem gæti ollið þessu einhver ráð eða er þetta kannski bara eðlilegt ?