hann kemur 5 júní til landins og jú ég skoðaði upplýsingar um leikinn á netinu og mac upplýsingarnar eru þessar: * Mac OS X 10.5.7 Leopard or higher og ég er með 10.4.11 :( eða windows xp eða vista. og tölvan hjá kærastanum er með windows7… skemmtilegt það! búin að bíða leeengi eftir leiknum og allt mælir gegn mér haha
Hmm… það er undarlegt. En jæja. Hvernig tölvu ertu annars með, þú verður nefnilega að vera með intel x3xxx skjáhraðal eða hraðari og þeir eru ekki nema í nýlemum Macbook eða betra. Þú getur náð í Mac Os X af netinu og sett það upp á hörðum diski. Þannig geturu sett upp Leopard af harðadisknum tengdum með usb eða firewire við tölvuna. Það er líka hægt að nota iPoda sem eru 8Gb eða stærri.
Model Name: MacBook Model Identifier: MacBook2,1 Processor Name: Intel Core 2 Duo Processor Speed: 2 GHz Number Of Processors: 1 Total Number Of Cores: 2 L2 Cache (per processor): 4 MB Memory: 1 GB Bus Speed: 667 MHz Boot ROM Version: MB21.00A5.B07 SMC Version: 1.13f3 Serial Number: 4H7021XQWGP Sudden Motion Sensor: State: Enabled
Mér sýnist á öllu að þú sért með þessa útgáfu. Það þýðir að þú sért með Intel GMA 950 skjáhraðal sem mætir ekki standartnum: ATI X1600 or Nvidia 7300 GT with 128 MB of Video RAM, or Intel Integrated GMA X3100. Það þýðir nú samt ekki að hann virki ekki en það minnkar líkurnar…
Ég var nú ekki að biðja um þetta gefist. Gleymdi auðvitað að láta fylgja að ég væri nú alveg tilbúin að borga fyrir þetta. Svo hef ég líka fundið manneskju sem ætlar að selja mér á 5 þúsund :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..