Free shipping er yfirleitt bara innan þess lands sem það er til sölu í, og svo bætist við 25% vsk á þetta og einhver gjöld, og síðan sendingakostnaðurinn frá útlöndum sem gæti hlaupið á einhverjum þúsundköllum, en annars hef ég aldrei keypt neitt frá útlöndum þannig að það má alveg einhver leiðrétta mig ef ég er að fara með rangt mál.
www.shopusa.is - getur reiknað svona cirka út hvað þetta mun kosta í reiknivélinni þarna.
Ekkert endilega. Í nýjustu línuni frá Apple (vörulínan sem þú ert að skoða) þá hefur munurinn á MBP og MB minnkað alveg gríðarlegam. Speccalega séð eru þetta nánast sömu tölvurnar nema hvað MB er með minni skjá og minni um sig.
Ég er aðallega að fara að klippa video og ég mun nota final cut pro 5.0.1. Ég verð örugglega líka með slatta af myndum og photoshop. Það eru svona stærstu forritin sem ég verð með. Btw ég klippi miikið af videoum.
Og ég er með 205.000 kr. en eftir sumarið mun það hækka um svona 40-50 þ.
Þannig hvað væri skynsamlegast að kaupa fyrir pninginn?
Fólk sem ætlar að “smigla” þarf að athuga að Apple er með eins árs globar ábyrgð en apple á íslandi er með þriggja ára ábyrgð. Svo ef þú sparar t.d 40 þús á því að smigla þá er það eins og að borga 20.þús fyrir hvert auka ár sem tölvan er í ábyrgð og 20.þús fyrir árs ábyrgð af tveggja ára gamalli tölvu (seinna árið af þeim tvemur sem apple býður hér) er bara nokkuð sweet deal…
heyrðu allar tölvur sem voru seldar á árinu 2008 eru dottnat úr ábyrgð því fyrirtækið skipti um kennitölu og það er 2ára ábyrgð.. og það munar ekki 40þ það munar 132þ krónur á genginu í dag.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..