Hjálp næstum allar myndirnar eyddust í iphoto
Ég var búinn að taka helling af myndum og svo importaði ég þeim inní iphoto þegar ég var búinn að importa þeim inní iphotoog svo spurði tölvan hvort ég vildi eyða þeim útaf myndavélinni og ég sagði já og svo var tölvan ekki alveg buin að setja myndirnar inn og svo fraus forritið og ég gerði force quit og þá opnaði ég forritið og þá kom bara einn fjórði af myndunum kann einhver að fá þær og ég var buinn að importa þeim öllum í tölvuna þær hljóta bara að vera einhvernstaðar þær voru bara ekki komnar inní forritið plís hjálp þetta eru roslega mikilvægar myndir ?