Ég er með vandamál með iPodinn minn. Þannig er mál með vexti að þegar ég ætla að hlusta t.d. á Pink Floyd diska með lögin í réttri röð eru þau öll shuffle-d á iPodinum, en á iTunes er allt í réttri röð. Þetta er ekki svona á öðrum hljómsveitum á iPodinum sem ég hef tekið eftir. Veit einhver hvernig ég get lagað þetta?