ég er búinn að vera að pæla að kaupa mér apple fartölvu núna dáldið lengi og eftir því sem ég nota MAC meira finnst mér þetta skemmtilegri og skemmtilegri tölvur… allavegna þá er ég á leið í framhaldsskólann eftir þessa önn og var að vona hvort þið gætuð hjálpað mér..

ég er að reyna að ákveða hvernig apple tölvu ég á að kaupa og mér datt í hug http://apple.is/vorur/fartolvur/macbookpro/ þessi lengst til vinstri og þessi í miðjunni…

1.hver er svona munurinn á þeim aðallega og get ég gert allt sem ég þarf fyrir skólann í henni og hvað gerir þetta GHz?
2.
og er sniðugt kannski að fá sér bara MacBook í staðinn fyrir MacBook pro?

3.ég stefni á að kaupa tölvu útí útlöndum því að ættingjar mínir eru alltaf að fara til bandaríkjana og bretlands svo ég var að pæla hvar er þetta ódýrast í bandaríkjunum?? amazon,ebay eða apple.com?
Stjórnandi á /Golf