Lokar vel og er örugglega fínn fyrir þá sem eru að fíla Apple headphonana. En það er samt fáránlegt að geta ekki notað aðra headphona til að stýra honum. Ég meina, það er ekki hægt að láta hann virka með bílgrægjum, og bara hvaða hátölurum sem er, af því að maður getur ekki ýtt á play! Mér finnst að þeir hefðu átt að hafa svona ósýnilegan snertiflöt á framhliðini(sem myndi bara lýta nákvæmlega út eins og núna) með þessum þremur tökkum og allri virknini. Þannig væri þetta vandamál leyst á einfaldan en flottan hátt.
En það er samt kúl að geta verið með playlista. Það er það helsta sem vantar í 1GB græna shuffelinn minn.
Ef þeir gefa ekki út millistykki þannig að hægt sé að setja stýringuna á og nota aðra headphones eða hátalara er þetta með verri hugmyndum sem apple hafa fengið.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..