Ok.
Ég reikna þá meðþví að það séu tveir hlutir sem gætu verið að.
Annars vegar er það PRAMið eða power management kuburinn í tölvuni sem gæti hafa farið í fokk, eða þá að það sé einhver annar harðbúnaður sem hefur eyðilagst.
Það er ekkert mál að laga PRAM'ið.
Til að resetta það, þá helduru inni Command, Option, R og P (öllum í einu) og ýtir á on takkann( ekki sleppa neinum tökkum, nema On takkanum). Síðan helduru inni tökkunum(nema On) þangað til að þú færð gráan skjá og heyrir hljóðið.
Ef þetta virkar ekki, þá þarftu að resetta power management unitið.
Það er gert með því að taka tölvuna úr sambandi við allt, líka rafmagn og taka batteríið úr.
Haltu inni On takkanum í 5 sek. (já, á meðan batteríuið er ekki í tölvuni og ún er ótengd).
Síðan seturu batteríið aftur í, tengir hana í rafmagn og ýtir á On takkan.
Prófaðu hvort þetta virki.