iTunes er að bjóða mér iPhone 2.2 update, ef ég downloada og installa þessu þarf ég þá að cracka hann aftur og allt það eins og þegar ég setti 2.0 inn? Eða get ég downloadað og installað þessu og ekkert gerist nema bara hann update-ast? Og annað er einhver með iPhone-inn sinn í áskrift hjá símfyritækinu sínu? því ég er hjá símanum og ef ég kaupi 500 kr. inneign og fer á youtube/netið og er þar í 2 mín og hætti svo þá heldur inneignin mín áfram að eyðast þar til ég á 0kr. inneign :/ ætla nefnilega með símann minn í áskrift hjá vodafone en er svo hræddur um að þetta gerist nema þá er enginn takmörkuð inneign og svo fæ ég alltíeinu RISA símreikning :/
Öll hjálp þegin með bæði áskriftina og update-ið =)

Fyrirfram þakkir, oako.