á hérna macbook g4 á borðinu sem hefur ekki verið notuð í langan tíma. Hún á oft í smá veseni með að kveikja á sér, þá kemur bara loading skjárinn í fleiri klukkutíma en að lokum kveikir hún alltaf á sér. Vandamálið er að harði diskurinn er orðinn mjög slappur, en það ætti ekki að vera mikið mál fyrir einhvern að laga það ef áhuginn er fyrir hendi, er sjálfur með aðra apple vél og hef ekkert að gera við þessa í raun og veru.
Endilega hafið samband í ep ef áhugi er fyrir að kaupa vélina, annars fær hún bara að halda áfram að vera hérna á borðinu og safna ryki….
Bætt við 14. janúar 2009 - 21:42 Smá innsláttarvilla, þetta átti að sjálfsögðu að vera powerbook g4