Sælir. Hef ákveðið að selja iMacinn minn, ef ég fæ gott tilboð. Hann er svona:

iMac 7,1, 20":

2,4ghz
4gb minni (Kingston 667mhz, ekki Value Ram ), 2.5gb (hentar mér betur, fer ódýrara).
320gb HDD
ATI Radeon HD2600 XT PRO
Apple Alu keyboard usb
Mighty Mouse USB

Kemur í upprunalega kassanum, með nýuppsettum Leopard, og með Tiger diskunum og Leopard uppfærsludisknum.

Nánar: http://www.everymac.com/systems/apple/imac/stats/imac-core-2-duo-2.4-20-inch-aluminum-early-2008-penryn-specs.html

Fékk um daginn tilboð uppá 140þ, vill fá aðeins hærra fyrir hann. Hann var keyptur 31.01.08 í Haftækni (ábyrgð gildir líka í Humac), sem gerir hann ~10 mánaða, svo það er nóg eftir af ábyrgðinni sem er upphaflega 2 ár. Hafið samband annaðhvort hér eða á siggi[hjá]siggifly.net ef þið hafið áhuga.

Samskonar tölva er á 283.000 hjá Humac (sú er 2.66ghz, en einungis með 1gb minni).

Kv. Siggi