Góðan og blessaðan.
Þannig standa málin að ég var með 3 ára gamla Powerbook tölvu og nýbúinn að skipta um hleðslutæki, svo ca. mánuði seinna eyðilagðist tölvan og ég fékk mér PC í staðinn. Nú sit ég uppi með hleðslutæki af gömlu gerðinni með svona old-school typpi http://g.alpartssite.com/10002697_1_image.jpg
Þetta kostaði áður en kreppan skall á rúmar 8.000 kr. og mjög erfitt að fá svona, bara tvö eftir á landinu þá. Þannig að fyrir nánast ónotað hleðslutæki finnst mér sanngjarnt að biðja um 6.000 kr. fyrir gripinn. Hafið samband í síma 866-6110, eða hér, eða á robertrunolfs@gmail.com
Þetta er alveg eins, nema að ég sel power snúruna líka sem fer í vegginn. http://www.digitalgr8ness.com/images/uploads/CHARGER.jpg