Ég er mjög mikið að spá í að fá mér MacBook. Held að það sé kominn tími til að losa sig við 17“ 5 kílóa hlunkinn og fara í einhvað nettara og betra.
ég er mikið að spá í nýju MacBook 13” 2.4gHz, 4gb minni, 250 gb disk
er það að borga sig að eyða 80-100 þús kr. extra í SSD eða nota bara Serial-ATA(5400rpm)?
er búinn að púsla þessu saman á apple.com og lýtur þetta svona út:
[codeSpecifications
2.4GHz Intel Core 2 Duo
4GB 1066MHz DDR3 SDRAM - 2x2GB
250GB Serial ATA Drive @ 5400 rpm
SuperDrive 8x (DVD±R DL/DVD±RW/CD-RW)
Backlit Keyboard (English) / User's Guide
Total
$1,749.00
Hvað finnst ykkur um þetta? er á fyrsta ári í framhaldsskóla og þarf einhvað sem dugar, spila enga tölvuleiki í augnablikinu en gæti dottið í FligtSim. Væri kannski með Windows stýrikerfi, sé til um það.
Undirskrift