Eitt af því fáa sem mér finnst Safari hafa fram yfir Firefpx á makkanum mínum er að maður getur “swipe”að fram og til baka með multitouch trackpadinu. En núna loksins er komin “build” af Firefox 3.1 beta 2 “pre” sem er styður þetta.
Þetta virkar sem sagt á:
MacBook Pro sem kom út í byrjun 2008 og nýju útgáfunni
MacBook Air
og nýju MacBook (sem ég held reyndar að sé ekki komin til landsis)
Þið getið lesið meira um þetta hér
og downloadað þessu buildi hér
Þetta er samt ekki endanlegt, örugglega ekki eins stöðugt og það á að vera og það er ekki víst hvort þetta komi í endanlegu útgáfunni af Fx3.1 en við skulum vona það :)