Er með glæsilegt eintak af MacBook Pro til sölu. Tölvan er keypt í mars 2008 á Íslandi og lítur ennþá út eins og ný, ekki ein rispa á henni. Kassinn og allt sem fylgdi með henni fer að sjálfsögðu til nýs eiganda.
15,4"
2.5GHz Intel Core Duo
2GB vinnsluminni
250GB harður diskur
Frekari upplýsingar um tölvuna er hægt að nálgast hér:
http://www.everymac.com/systems/apple/macbook_pro/stats/macbook-pro-core-2-duo-2.5-15-early-2008-penryn-specs.html
Þessi tölva kostar í dag yfir þrjú hundruð þúsund krónur á Íslandi svo þetta eintak er klárlega málið fyrir þá sem vilja spara töluvert. :)
Ég óska eftir verðtilboði á netfangið heidurbj@gmail.com.