Yubb yubb, eg ætladi ad fa mer Macbook pro utaf betri skjakorti, betra hljodi og almennt hradari tolvu en mer synist nyja macbook vera ad skrida hratt a eftir macbook pro.
Þessar vélar eru ónothæfar fyrir alla þá sem eru í pro myndvinnslu. Það er það sé bara hægt að hafa glossy skjá er nátturulega allveg fáránlegt. Svo að droppa firewire á macbook er líka asnarlegt. Og hvað er málið með að hafa miniDisplayPort á MBP en ekki bara full size. Svo finnst gamla MBP lyklaborðið líka töluvert betra en það nýja.
En Macbook nýjungarnar eru mjög kúl - nVidia 9400m og DDR3 memmory eru magðaðir hlutir.
En svo tóku þeir hönnunina á macbook, en breyttu skjánum í 15" og voila -!- MacBook Pro. Þvílík synd….
Í ljósmyndun er mikilvægt að myndin sem kemur upp á skjánum sé sem líkust þeirri sem maður tók á myndavélina. Það er afskaplega erfitt að koma í veg fyrir speglun á glossy skjáum og litar eiga það til að blæða. Eins sýna matte skjáir betri skerpu.
Aftur á móti koma myndirnar mjög vel út fyrir enda notandan, og lýta svosem ágætlega út á fyrir þeim.
Eru venjulega ekki Pro ljósmyndarar með tölvurnar sínar á skrifstofunni/heimilinu ? Þá er oftast hægt að draga fyrir, nema hann hafi selt gardínurnar fyrir tölvuna ?
rétt er það. En til að myndir sjáist sem réttast á maður á skjárinn að vera í daufri dagsbyrtu (4500kelvin), og það er skiljanlega ekki hægt þegar dregið er fyrir gluggana.
Það er ekki vandamálið, heldur að um leið og það er komin birta sem speglast á skjánum ( og hvaða birta sem er, þarf ekki að vera neinn ofur-birtugjafi), þá breytist myndin á skjánum, whiteballansið verður brenglað og litir geta breyst. Þetta skiptir öllu máli fyrir þann sem er að vinna myndina.
Point taken. En nýju skjáirnir eru LED og þarafleiðandi bjartari og betri þannnig að það ætti ekki að vera eitthvað huge issue að það sé ekki dauf dagsbirta.
Og seinast þegar ég vissi var Kelvin hitamælieining, og 4500 kelvin eru 4227°C. En það svosem skiptir engu máli
Kelvin er líka birtueining. Látt k er gul birta en hátt blá. Gömlu MacBook Pro eru líka með LED baklýsingu, reyndar nota þær nákvæmlega sömu skjái, fyrir utan að maður gat fengið matte útgáfu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..