Ég er alveg að verða vitlaus af netsambandinu við macan minn. Það er þannig að ég var að kaupa mér MacBook fyrir svona 1 mánuði síðan og nettengingin hefur aldrei verið til friðs :( Ég var með svona stóra Mac borðtölvu áður en ég fékk fartölvuna og þá var allt í lagi með netsambandið. Ég dett samt oftast útaf msn þegar að ég er að surfa á netinu. Svo kemur líka drulloft að ég hafi ekki náð delivera messageinu. Ég er búinn að fá nýja ráter og allt þannig að það er ekki vandamálið og ég er líka með pc fartölvu og það er ekkert svona vandamál með hana. Hvað getur verið að ?
[Úhhhh Svekk]