Palli Moon
access vesen
Já sjálfvirka uppfærsludæmið byrjaði í gær að downloada 10.5.5 og það er alltaf gaman að fá update á leapardinn, en af einhverri ástæði fæ ég error að ég sé ekki með “apropreate access privilages”. Ég er að sjálfsögðu admin á þessari tölvu minni, ég prófaði repair permissions en það gerði voða lítið, einhver hugmynd um hvað þetta er?