Terminal er forrit, eða heldur grunn stillinga og breytingakerfi UNIX stýeikerfa, það sama og command promp er fyrir windows.
Ég nota það þó mest í að forrita og debugga í Python.
Quicksilver er pínu lítill applauncher og filebrowser sem má ræsa með einum takka og er með instant searchi sem leitar að öllu á tölvuni, hvort sem það eru forrit, fælar, bookmarks eða hvað sem er. Eginlega svona flyti-finder. Mjög hentugt og tímasparandi.
Ligthroom 2 er ljósmyndaforrit, heitir að fullu nafni Adobe Photoshop Lighroom 2 og er uppfærsla af síðasta systemi(duhh) sem kom í síðasta mánuði(það nýja þá). Það sem Lightroom hefru framyfir Photoshop, og það sem er helsti tilgangur þess er að það heldur utan um, importar og renderar myndir teknar í RAW. Rétt eins og iPhoto nema bara tölvubert hraðar, með databast fyrir fleyri og stærri myndir og svokallað non-destructiva database.
Lightroom er semsagt forritið sem ég nota til að taka myndir úr myndavélini, skoða myndir, vinna þær og setja á netið, eða prenta. Án efa besta photomanaement-forrit ever en samt í stöðugri samkeppni við Apple Aperture sem er sambærilegt forrit frá Apple.