enginn húmar þarna á ferð..
.exe opnarðu bara á windows
Bætt við 27. júlí 2008 - 23:08
því mætti kanski bæta við að besta leiðin til að opna .exe á makka er að setja upp forritið VMWare Fusion og setja upp Windows í gegnum það. Með Fusion geturðu geturðu verið með Windows í keyrslu samhliða OSX. Ef maður á makka og er die-hard tölvuleikjafýkill er best að setja upp Windows í gegnum Bootcamp og spila leikina þar (þarft að endurræsa tölvunni í windows).