Alltaf gaman að sjá fólk sem lifir í afneitun einhvers sem það hefur ekki prufað.
Vandamálið er held ég fólgið í skránni sjálfri. Mér þykir líklegast að þetta sé ókláruð eða skemmd .avi skrá (kemur fyrir). Ef þetta er að ske fyrir .avi skrár sem þú veist að eru í lagi þá er held ég best bara að googla villuskilaboðin, get lofað þér að þú færð útskýringu á þessu mjög ofarlega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..