Er ekki með excel á mac, en var einhvertíman með það.
Mac stýrikerfið er byggt á floating windows, þannig að það er ekki bak í forritum (sem að er reyndar kaldhæðni, þar sem að windows byggist meira á að hafa einn glugga opinn í einu, þeas. WINDOW (í eintölu) á meðan makkinn byggist upp á mörgum WINDOWS.
Veit ekki hvort þetta sem þú ert að tala um sé eitthvað hægt að gera í, þar sem að ég skil ekki alveg fullkomlega hvað þú ert að meina.
Þú ættir að geta stækkað og fært til gluggann til að þeir falli saman hinsvegar, ef að það leysir vandamál þitt.
Annars mun þér líklega finnast þetta mun þægilegara þegar þú ert orðin vanur því ;)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF